Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanFyrir 5 klukkutímum
Það voru mikil mistök hjá Stundinni á sínum tíma að ganga í eina sæng með Kjarnanum svo úr varð Heimildin. Rekstur Stundarinnar hafði verið í jafnvægi og réttu megin við núllið en Kjarninn kom með 100 milljóna taprekstur inn í dæmið. Í dag er Heimildin rekin á Stundarmódelinu og allir sem komu frá Kjarnanum horfnir Lesa meira
