fbpx
Föstudagur 24.maí 2024

hinsegin fólk

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Fréttir
18.12.2023

Frans páfi hefur undirritað plagg sem heimilar kaþólskum prestum að leggja blessun sína yfir samkynja pör. Segir hins vegar að ekki sé um eiginlega hjónavígslu að ræða. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Páfi hafði ýjað að breytingunum í október. Það eð að hægt sé að blessa samkynja fólk án þess að ganga gegn kennisetningum Biblíunnar. Lesa meira

Sigríður nefnir sláandi dæmi: „Mamma og pabbi segja að þú sért að ljúga“

Sigríður nefnir sláandi dæmi: „Mamma og pabbi segja að þú sért að ljúga“

Fréttir
05.10.2023

„Ég er ansi hrædd um að flest það fullorðna fólk sem dreifir áróðri gegn trans fólki, hinsegin fræðslu og Samtökunum ´78 átti sig ekki á því hvað það er að gera,“ segir Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur og teymisstýra ráðgjafarþjónustu Samtakanna ´78. Sigríður skrifaði grein sem birtist á vef Vísis í gærkvöldi og er óhætt að segja að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum

Eyjan
17.09.2023

Undanfarna daga hefur farið fram umræða í fjölmiðlum og á Facebook um stöðu hinsegin- og transfólks í skólum og áhrif þeirra þar. Hefur offors og heift færist inn í umræðuna, sem er slæmt. Hægt verður að vera, að takast á um andstæð sjónarmið, án heiftar í orðbragði. Allir eiga rétt á sinni skoðun. Staksteinar 14. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Eyjan
26.08.2023

Ég hef nefnt það áður, í mínum skrifum, að ég bý í nánd við Listaháskóla Íslands. Þar er vegleg fánastöng, sem almennt er lítið notuð, en á því er gerð undatekning á Hinsegin daginn. Þá er mikið flaggað og stíft. Auðvitað með regnbogafána hinsegin- og transfólks. Í fyrra var hinsegin flaggið híft, þá 6. ágúst, Lesa meira

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Fréttir
10.08.2023

Yfirvöld í Líbanon hafa bannað sýningar kvikmyndarinnar Barbie í landinu. Kvikmyndin er sögð halda samkynhneigð á lofti og ganga þannig gegn gildum landsins. Mohammad Morta menningarmálaráðherra bannaði myndina en hafði áður frestað frumsýningu hennar fram til loka ágúst. Ráðherrann sagði Barbie brjóta í bága við siðferðisleg og trúarleg gildi líbansks samfélags. Hann vildi einnig meina Lesa meira

Ole segir ekkert réttlæti fólgið í að taka hinsegin fólk út sem hóp og hampa sérstaklega – Ráðleggur því að forðast að vera of sýnilegt

Ole segir ekkert réttlæti fólgið í að taka hinsegin fólk út sem hóp og hampa sérstaklega – Ráðleggur því að forðast að vera of sýnilegt

Fréttir
31.08.2022

„Eins og allir vita, samanstendur samfélagið af margvíslegum hópum, og er mér vel við flesta, enda fjölbreytileiki eitt af einkennum sköpunarverksins, náttúrulegur og eðlilegur. Flest, sem mönnum er áskapað, er því fyrir mér eðlilegt, og vita flestir, að menn skapa sig ekki sjálfir og fá mest af því, sem þeir eru og einkennir, eðli og Lesa meira

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Pressan
09.07.2021

Deilur Ungverjalands og ESB um nýja löggjöf ungversku ríkisstjórnarinnar tengda málefnum hinsegin fólks eru ekki nýjar af nálinni en aukin harka færðist í þær í gær. Það var einmitt í gær sem ný lög tóku gildi í Ungverjalandi en samkvæmt þeim er skólum bannað að nota kennsluefni þar sem fjallað er um samkynhneigð. „Evrópuþingið og Framkvæmdastjórn ESB Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af