fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Hinsegin dagar 2018

Siggi Gunnars skrifar um hinsegin hetjur í poppheimum – Lagalistar sem koma okkur í Hinsegin stuð

Siggi Gunnars skrifar um hinsegin hetjur í poppheimum – Lagalistar sem koma okkur í Hinsegin stuð

08.08.2018

Í grein sem Sigurður Þorri Gunnarsson útvarpsmaður á K100 tók saman og Hrannar Atli Hauksson myndskreytti og birtist á hinsegindagar.is, fjallar Siggi um hvernig tónlistin getur verið baráttutól. Baráttutól til að vekja athygli á ákveðnum málstað og kom boðskap á framfæri. Einnig segir hann sögu þriggja samkynhneigðra tónlistarmanna, Labi Siffre, Sylvester og Dusty Springfield. Auk Lesa meira

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér

07.08.2018

Loksins er lag Hinsegin daga 2018. Lagið er flutt af Andreu Gylfadóttur og Hinsegin kórnum en höfundur lags og texta er Helga Margrét Marzellíusardóttir, stjórnandi Hinsegin kórsins. Hljóðfæraleikarar eru Ásmundur Jóhannsson, Jóhann Ásmundsson, Steinþór Guðjónsson og Halldór Smárason. https://hinsegindagar.is/wp-content/uploads/2018/07/Loksins-Lag-Hinsegin-daga-2018.mp3

Hinsegin dagar hefjast á hádegi í dag – Gleðirendur málaðar á Skólavörðustíg

Hinsegin dagar hefjast á hádegi í dag – Gleðirendur málaðar á Skólavörðustíg

Fókus
07.08.2018

Hinsegin dagar hefjast á hádegi í dag þegar stjórn Hinsegin daga mun, ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra, mála fyrstu rendur hinseginfánans á Skólavörðustíg. Þetta er annað árið í röð sem Skólavörðustígur er prýddur fánanum, en hefð hefur skapast fyrir því að mála eitthvað kennileiti borgarinnar fánanum. Áður hafa tröppur Menntaskólans í Reykjavík og heimreið ráðhúss Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af