Hildur Sverris um frjósemismál og hvaða upplýsingar hún vill að allar konur hafi
FókusHildur Sverrisdóttir lögfræðingur og varaþingmaður hefur kynnst því af eigin raun að það er ekki sjálfgefið að eignast barn. Hún bendir á mikilvægi þess að konur hafi réttar upplýsingar um hvað standi þeim til boða og að kerfið sé ekki óþarflega flókið. „Ég var alltaf með þá hugmynd að ég myndi eignast börn og lengi Lesa meira
Hildur um Sjálfstæðisflokkinn: „Situr uppi með það hlutverk að vera þessi skynsemisrödd í smásamfélagi“
EyjanHildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur ráðherra, ritar grein í Þjóðmál sem kom út á dögunum. Ber greinin heitið „Hið lítt rædda hlutverk Sjálfstæðisflokksins“ hvar Hildur fer yfir framtíðarhlutverk og ábyrgð þessa stærsta stjórnmálaflokks landsins. Segir Hildur hafa áttað sig á því að flokkurinn gegni ómissandi hlutverki sem ekki sé mikið rætt, Lesa meira
Frumsýndi nýjan kærasta
FókusHildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti með nýjan herra upp á arminn í brúðkaup nýlega. Sá heppni heitir Gísli Árnason og starfar sem yfirtextamaður á auglýsingastofunni Jónsson & Le’macks. Um var að ræða brúðkaup góðvinar Hildar, frumkvöðulsins Ármanns Kojic, og pólskrar eiginkonu hans, Joönnu. Brúðkaupið fór fram á Lesa meira