fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

herskip

Bandarískt herskip skaut að írönskum herskipum

Bandarískt herskip skaut að írönskum herskipum

Pressan
28.04.2021

Áhöfnin á bandaríska herskipinu Firebolt skaut á mánudaginn aðvörunarskotum að þremur írönskum herskipum sem komu of nærri herskipinu. Voru þeir þá í um 60 metra fjarlægð frá því. Þetta gerðist í Persaflóa. Írönsku herskipin, eða öllu heldur hraðskreiðir bátar, voru frá Íranska byltingarverðinum. Þau sigldu of nærri Firebolt og öðru bandarísku herskipi sem voru á alþjóðlegu hafsvæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af