fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

hera hilmar

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Fókus
27.06.2018

Leikkonan Hera Hilmar hefur verið ráðin í sjónvarpsþáttaröðina The Romanoffs, en hún bætist þar við hóp góðkunnra leikara á borð við Diane Lane, Aaron Eckhart, Amanda Peet, Isabelle Huppert, Paul Reiser og Mad Men-stjörnuna John Slattery. Þáttaröðin verður framleidd fyrir Amazon og er skrifuð, leikstýrð og meðframleidd af Emmy-verðlaunahafanum Matthew Weiner, sem er aðalmaðurinn á Lesa meira

Glæný stikla fyrir Mortal Engines: Hera Hilmar áberandi í gufupönkinu

Glæný stikla fyrir Mortal Engines: Hera Hilmar áberandi í gufupönkinu

Fókus
05.06.2018

Nýtt sýnishorn fyrir ævintýramyndina Mortal Engines er lent og lofar það umfangsmiklu ævintýri þar sem gufupönkið er allsráðandi. Íslenska leikkonan Hera Hilmar sést þarna áberandi í aðalhlutverkinu. Hera leikur söguhetjuna Hester Shaw, sem leitar hefnda á þeim aðila sem drap móður hennar og gaf henni örið sem sést á stillunni að ofan. Sagan gerist í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af