Helgi Rúnar fallinn frá aðeins 47 ára að aldri
Fréttir28.08.2023
Helgi Rúnar Bragason, körfuboltaþjálfari og framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar er fallinn frá, aðeins 47 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef ÍBA en þar kemur fram að Helgi Rúnar hafi háð harða baráttu við illvígt krabbamein sem hafði hann undir að lokum. Í umfjöllun norðlenska miðilsins Kaffið.is er fjallað um feril Helga Rúnars en Lesa meira