fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Helgarmatseðilinn

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

HelgarmatseðillMatur
13.01.2023

Heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum á nýju ári á Anna Sigríður Ólafsdóttir , ávallt kölluð Anna Sigga, prófessor í næringarfræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem á vel við þegar margir eru endurskipuleggja mataræði og vilja vanda til verka. Anna Sigga  stundar rannsóknir á fæðutengdri hegðun og hefur meðal annars þróað meðferð sem kallast Bragðlaukaþjálfun og gengur út Lesa meira

Berglind sviptir hulunni af sínum ómótstæðilega og ljúffenga helgarmatseðli

Berglind sviptir hulunni af sínum ómótstæðilega og ljúffenga helgarmatseðli

HelgarmatseðillMatur
28.10.2022

Berglind Sigmarsdóttir ástríðukokkur, fagurkeri, matreiðslubókarhöfundur og eigandi veitingastaðarins GOTT í Vestmannaeyjum á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er ómótstæðilega girnilegur. Berglind sviptir hulunni af einstaklega ljúffengum og bragðmiklum réttum sem allir sælkera eiga eftir að elska. „Mér finnst voða gott um helgar að elda rétti í stórum pottum sem ég get byrjað á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af