fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Helga Þórisdóttir

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, boðaði nú í hádeginum til blaðamannafundar á heimili sínu en yfirlýst efni fundarins var samtal um embætti forseta Íslands. Eins og búist var við tilkynnti Helga á fundinum um framboð sitt í komandi forsetakosningum. Í frétt Vísis af fundinum segir að Helga hafi farið ítarlega yfir starfsferil sinn og sagt hann Lesa meira

Helga Þórisdóttir líklega á leið í forsetaframboð

Helga Þórisdóttir líklega á leið í forsetaframboð

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, hefur boðið fjölmiðlum á heimili sitt í Fossvoginum í hádeginu á miðvikudag. Í tilkynningu sem fjölmiðlum barst í morgun kemur fram að Helga, sem hefur undanfarin rúm átta ár gegnt starfi forstjóra Persónuverndar, íhugi nú breytingar. „Hún býður til ávarps og stutts samtals um embætti forseta Íslands en hún hefur á Lesa meira

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Eyjan
18.02.2019

Þjóðaröryggisráð Íslands hélt sinn sjötta fund nýverið. Á vef forsætisráðuneytisins er greint frá því að á fundinum hafi verið rætt um „lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra“, en líkt og greint hefur verið frá braut Reykjavíkurborg persónuverndarlög í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga, með sms- sendingum til ákveðinna hópa, með það að markmiði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af