fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Helga Þórisdóttir

Helga svarar Kára fullum hálsi

Helga svarar Kára fullum hálsi

Eyjan
20.05.2024

Helga Þóris­dótt­ir for­setafram­bjóðandi seg­ir að mál Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar  gegn úr­sk­urði Per­sónu­vernd­ar snú­ist ekki um sótt­varn­ir, held­ur að ÍE hafi hafið vís­inda­rann­sókn áður en til­skil­in leyfi lágu fyr­ir, það er notað blóðsýni frá sjúk­ling­um án þeirra samþykk­is.  Helga er for­stjóri Per­sónu­vernd­ar en er í leyfi frá störfum meðan hún er í framboði. Helga sendi yfirlýsingu til Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Eyjan
19.05.2024

Endaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira

„Í dómsalinn mætti lögmaður og fjórir menn í handjárnum. Ég blondínan nýútskrifuð“

„Í dómsalinn mætti lögmaður og fjórir menn í handjárnum. Ég blondínan nýútskrifuð“

Eyjan
18.05.2024

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi og forstjóri Persónuverndar er nýjasti gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpinu Einmitt. Hún steig fram í baráttunni um Bessastaði rétt fyrir páska og er í leyfi til að sinna því. Helga er lögfræðingur með mikla reynslu af opinberri stjórnsýslu, meðal í Brussel fyrir EFTA, hjá menntamálaráðuneytinu og nokkur ár hjá Lyfjastofnun sem forstjóri. Lesa meira

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Fréttir
27.03.2024

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, boðaði nú í hádeginum til blaðamannafundar á heimili sínu en yfirlýst efni fundarins var samtal um embætti forseta Íslands. Eins og búist var við tilkynnti Helga á fundinum um framboð sitt í komandi forsetakosningum. Í frétt Vísis af fundinum segir að Helga hafi farið ítarlega yfir starfsferil sinn og sagt hann Lesa meira

Helga Þórisdóttir líklega á leið í forsetaframboð

Helga Þórisdóttir líklega á leið í forsetaframboð

Fréttir
25.03.2024

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, hefur boðið fjölmiðlum á heimili sitt í Fossvoginum í hádeginu á miðvikudag. Í tilkynningu sem fjölmiðlum barst í morgun kemur fram að Helga, sem hefur undanfarin rúm átta ár gegnt starfi forstjóra Persónuverndar, íhugi nú breytingar. „Hún býður til ávarps og stutts samtals um embætti forseta Íslands en hún hefur á Lesa meira

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Eyjan
18.02.2019

Þjóðaröryggisráð Íslands hélt sinn sjötta fund nýverið. Á vef forsætisráðuneytisins er greint frá því að á fundinum hafi verið rætt um „lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra“, en líkt og greint hefur verið frá braut Reykjavíkurborg persónuverndarlög í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga, með sms- sendingum til ákveðinna hópa, með það að markmiði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af