fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025

Helena Reynis

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Myndlistarkonan Helena Reynisdóttir flutti heim til Íslands frá Berlín eftir um fimm ára dvöl. Flutningurinn markaði ákveðin tímamót í lífi hennar. Þá var hún nýkomin úr fimm ára sambandi þar sem hún var beitt andlegu ofbeldi. Hún ákvað nýlega að stíga fram í myndbandi á TikTok og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Andlegt ofbeldi Lesa meira

Helena Reynis gengin út

Helena Reynis gengin út

Fókus
19.07.2019

Helena Reynis, förðunarfræðingur og listamaður, er gengin út. Sá heppni heitir Hjörtur Þórisson og er 27 ára.  Helena er 25 ára og er í hópi færustu förðunarfræðinga landsins. Hún er með fjölda fylgjenda á samfélagsmiðlum og er með þrjár síður á Instagram: persónulega, fyrir förðunina og fyrir listina, en Helena er einnig mikil listakona og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af