fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

heimildir lögreglu

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Fréttir
10.06.2020

Í gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af