fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

heimavöllur

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Eyjan
10.04.2024

Í Hörpu mætast heimssviðið og heimavöllurinn, íslenska grasrótin, og hefur húsið m.a. verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleikaröðina Upprásina. Seinna í mánuðinum kemur ein besta sinfóníuhljómsveit í Evrópu, ásamt píanóleikararnum Hélène Grimoud, og heldur tónleika í Hörpu en hljómsveitin er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún heldur m.a. tónleika í Carnegie Hall í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af