fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

heimahagarnir

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

EyjanFastir pennar
13.11.2023

Hæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?