Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
FréttirFyrir 11 klukkutímum
Nokkuð athyglisvert innlegg var birt á Facebook-síðu Heilsugæslunnar í Borgarnesi fyrr í dag. Þar er tilkynnt að vegna skorts á læknum á næstunni sé aðeins hægt að bjóða upp á styttri viðtöl við lækna næstu vikur. Einnig beina læknarnir á stöðinni því til íbúa á svæðinu sem koma til læknis að sóa ekki tímanum í Lesa meira
847 íslenskir læknar starfa erlendis – Mikill skortur á heimilislæknum hér á landi
Fréttir13.07.2022
Nú starfa 847 íslenskir læknar erlendis en á sama tíma er mikill skortur á heimilislæknum hér á landi. Mun færri heimilislæknar, hlutfallslega, starfa hér á landi en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að aðeins sextíu heimilislæknar séu fyrir hverja 100.000 Íslendinga. Aðeins í Grikklandi og Póllandi eru færri Lesa meira