fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Heiðurstónleikar

Alanis Morissette heiðruð í fyrsta skipti á Íslandi

Alanis Morissette heiðruð í fyrsta skipti á Íslandi

Fókus
18.12.2018

Föstudagskvöldið 28. desember verður kanadíska tónlistarkonan Alanis Morissette heiðruð í fyrsta skipti á Íslandi. Heiðurshljómsveitin, skipuð grjóthörðum aðdáendum Alanis, mun taka alla Jagged Little Pill plötuna hennar í heild sem og marga aðra slagara! Hljómsveitina skipa: Arna Rún Ómarsdóttir: Söngur Helgi Reynir Jónsson: Gítar, bakraddir Björgvin Birkir Björgvinsson: Gítar Jón Ingimundarson: Hljómborð Erla Stefánsdóttir: Bassi, bakraddir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af