Miðvikudagur 03.mars 2021

Hefnd

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Pressan
Fyrir 1 viku

Frá því að Donald Trump flutti út úr Hvíta húsinu þann 20. janúar þegar hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna hefur ekki mikið heyrst frá honum. Það er kannski ekki furða því Twitter hefur útilokað hann frá samfélagsmiðlinum en Twitter var helsta samskiptaleið Trump við stuðningsfólk sitt og umheiminn almennt. En það að lítið hafi heyrst frá Trump er ekki ávísun á að hann hafi Lesa meira

Lögmaður skrifar fyrsta íslenska vestrann

Lögmaður skrifar fyrsta íslenska vestrann

Fókus
15.12.2018

Kári Valtýsson er höfundur bókarinnar Hefnd sem kom út á dögunum en hér er á ferð fyrsti íslenski vestrinn. Dagsdaglega starfar Kári sem lögmaður hjá Fulltingi en hann segir lögmannstörfin og bókaskrifin fara ágætlega saman. Hefnd fjallar um Gunnar Kjartanson, ungan lögregluþjón í Reykjavík árið 1866 sem kemst í hann krappann og þarf að flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af