fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Haustmarkaður

Haustmarkaður og stemning í Árbæ á sunnudag

Haustmarkaður og stemning í Árbæ á sunnudag

Fókus
22.09.2018

Á sunnudag verður sannkölluð markaðsstemning í Árbænum frá kl. 12 – 16 í Menningarhúsi Borgarbókasafnins. Á fjölda söluborða bjóða íbúar í Árbænum og nágrenni upp á alls kyns varning og góðgæti, svo sem haustuppskeruna af grænmeti og berjum, sultutau, bakkelsi, prjónavörur, skartgripi, snyrtivörur, bækur, föt og margt fleira. Eitt er víst að það verður hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af