fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Haukur Arnþórsson

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira

Haukur segir ríkið skulda borginni fyrir flugvöllinn

Haukur segir ríkið skulda borginni fyrir flugvöllinn

Eyjan
12.06.2025

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur færir rök fyrir því í grein í Morgunblaðinu í dag að Reykjavíkurborg eigi bótarétt á hendur ríkinu þar sem hún geti ekki nýtt landið sem Reykjavíkurflugvöllur stendur á undir íbúðabyggð. Haukur vekur athygli á grein sinni á samfélagsmiðlum. Hann segir bótaréttinn byggja á því að raunverulegt tjón hljótist af því að borgin Lesa meira

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Eyjan
29.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi og áhugamaður um elítu og stéttarskiptingu, fjallar um rannsókn dr. Hauks Arnþórssonar á stjórnmálaelítum Íslands á Facebook síðu sinni. Gunnar segir baráttuna gegn elítum muni lita stjórnmálin næstu árin og áratugina: „Og ekki síst frelsisbaráttu verkalýðsins og annarra kúgaðra hópa. Þarna kemur fram að elítan hefur ekki skaðað þá flokka sem Lesa meira

Kjararáð talið hafa brotið gegn stjórnsýslulögum- „Lítur illa út fyrir stjórnvöld“

Kjararáð talið hafa brotið gegn stjórnsýslulögum- „Lítur illa út fyrir stjórnvöld“

Eyjan
27.05.2019

Hið sáluga Kjararáð úrskurðaði þann 21. desember árið 2011 að ríkisforstjórar ættu að fá afturvirkar launahækkanir. Var sagt að tilkynna ætti hverjum og einum forstjóra með bréfi um hvaða hækkun þeir fengu. Þau bréf voru aldrei send og engin fylgigögn virðast vera til um ákvörðun Kjararáðs í fundargerð, sem er brot á stjórnsýslulögum, að mati Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af