fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hatursglæpur

Dæmdur fyrir hatursglæp – Sakaði asíska fjölskyldu um að standa á bak við heimsfaraldurinn

Dæmdur fyrir hatursglæp – Sakaði asíska fjölskyldu um að standa á bak við heimsfaraldurinn

Pressan
10.08.2022

Jose Gomez III, sem er 21 árs, var nýlega dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hatursglæp. Hann sá hjón með þrjú lítil börn í Midland í Texas. Fjölskyldan á rætur að rekja til Mjanmar. Gomez hélt að fólkið væri frá Kína. Hann elti fjölskylduna inn í verslun þar sem hann greip nokkra eldhúshnífa úr hillunum og réðst síðan á fjölskylduna með þá Lesa meira

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Pressan
08.06.2021

Kanadíska lögreglan segir að tvítugur maður hafi vísvitandi ekið á fimm manna múslímska fjölskyldu í London í Ontario á sunnudagskvöldið. Maðurinn ók upp á gangstétt og á fólkið. Fjórir létust. Á fréttamannafundi í gær sagði lögreglan að ekki sé útilokað að maðurinn verði ákærður fyrir hryðjuverk. „Það eru sannanir fyrir að þetta hafi verið skipulagt og gert af ásettu Lesa meira

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Pressan
20.05.2020

Þann 8. desember 1988 fannst Scott Johnson, 29 ára, látinn fyrir neðan kletta í Sydney í Ástralíu. 1989 sagði lögreglan að hann hefði framið sjálfsvíg. 1984 var refsing við samkynhneigð afnuminn í New South Wales og þá flutti Johnson til landsins frá Bandaríkjunum en hann fór ekki leynt með samkynhneigð sína. Þegar málið var tekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af