fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

hatur

Steinunn Ólína skrifar: Brettum upp ermar

Steinunn Ólína skrifar: Brettum upp ermar

EyjanFastir pennar
16.02.2024

Nú sveipar sameiginleg sorg heiminn. Hún stafar af styrjöldum, óútreiknanlegri náttúru og gríðarlegu valdaójafnvægi. Aldrei hafa fleiri manneskjur á jörðinni verið á vergangi. Hér heima fyrir eru skyndilega mörg þúsund manns að leita sér að nýjum heimkynnum. Í töluvert meira skjóli reyndar en margir jarðarbúar en sorgin er engu að síður raunveruleg fyrir hvern og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af