fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Háskóli Íslands

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson fyrrum þingmaður og ráðherra Vinstri grænna og varaformaður flokksins segir áform Loga Más Einarssonar ráðherra háskólamála um að hækka innritunargjöld í opinbera háskóla koma sér verulega á óvart. Hann segir flokk Loga, Samfylkinguna, þar með kominn á ranga braut í málefnum háskólanna. Minnihluti stúdentaráðs fjölmennasta opinbera háskólans segist munu halda áfram að Lesa meira

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Fjallað hefur verið undanfarið um mikla aukningu í umsóknum fólks frá löndum utan EES-svæðisins um háskólanám á Íslandi. Hefur ekki tekist að afgreiða allar umsóknir sem þarf að leggja fram um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun, samhliða umsókn um nám, og hefur í sumum tilfellum samþykki um skólavist verið afturkölluð, þar sem kennsla er almennt hafin og Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Talsvert hefur verið rætt um frægan fund (eða ekki-fund) í Háskóla Íslands 6. ágúst sl. þar sem prófessor Gil S. Epstein frá Ísrael hafði verið fenginn sem fræðimaður til að halda erindi á sérsviði sínu. Fundurinn leystist upp vegna mikils ónæðis frá fundarmönnum sem litu á hann sem tækifæri fyrir sig til að mótmæla framferði Lesa meira

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur kallað eftir því að Silju Báru Ómarsdóttur, rektor Háskóla Íslands, verði vikið úr starfi. „Það er ótrúlegt að heyra um framferði ofstækismanna í Háskóla Íslands þegar hleypt var upp fundi þar fyrir skemmstu,” segir Jón Steinar í færslu á Facebook-síðu sinni. Vísar hann í atvik sem átti sér stað Lesa meira

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Fréttir
28.07.2025

Einstaklingur sem stundaði svokallað MBA-nám við Háskóla Íslands hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða skólanum vangreidd skólagjöld. Hafði nemandinn haldið eftir hluta þeirrar upphæðar sem honum bar að greiða og vísaði til þess að námið hefði ekki staðið undir þeim væntingum sem gera hafi mátt til þess, í ljósi kynningar skólans á Lesa meira

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Fréttir
19.05.2025

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og fyrrum forsetaframbjóðandi hvetur til þess að vinnustaður hans bjóði 100 bandarískum fræðimönnum, sem hrakist hafa frá heimalandinu vegna aðgerða ríkisstjórna Donald Trump, störf við skólann. Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Trump-stjórnin skipt sér töluvert af starfsemi bandarískra háskóla og þá hefur engu Lesa meira

Þetta vilja frambjóðendur til rektors HÍ gera varðandi spilakassana

Þetta vilja frambjóðendur til rektors HÍ gera varðandi spilakassana

Fréttir
14.03.2025

Samtök áhugafólks um spilafíkn spurðu frambjóðendur til rektors Háskóla Íslands út í afstöðu þeirra til spilakassareksturs HÍ. Almennur vilji virðist vera meðal þeirra að skólinn fjármagni sig með öðrum hætti. „Fjárhættuspilarekstur Háskóla Íslands sætir vaxandi gagnrýni og er nú til umræðu í yfirstandandi rektorskosningum. Í svörum frambjóðenda við spurningu Samtaka áhugafólks um spilafíkn kemur fram Lesa meira

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Eyjan
09.12.2024

Líflegt útgáfustarf hefur verið á vegum Háskóla Íslands á þessu ári. Kennarar og nemendur við skólann eru iðnir við að búa til útgáfu rit af ýmsu tagi. Margt af því tengist rannsóknarskyldu kennara við skólann, sem er akademísk stofnun og gerir kröfur til kennara í samræmi við það. Í námsbraut í sagnfræði við Háskóla Íslands Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
06.10.2024

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af