Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
FréttirEinstaklingur sem stundaði svokallað MBA-nám við Háskóla Íslands hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða skólanum vangreidd skólagjöld. Hafði nemandinn haldið eftir hluta þeirrar upphæðar sem honum bar að greiða og vísaði til þess að námið hefði ekki staðið undir þeim væntingum sem gera hafi mátt til þess, í ljósi kynningar skólans á Lesa meira
Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól
FréttirBaldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og fyrrum forsetaframbjóðandi hvetur til þess að vinnustaður hans bjóði 100 bandarískum fræðimönnum, sem hrakist hafa frá heimalandinu vegna aðgerða ríkisstjórna Donald Trump, störf við skólann. Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Trump-stjórnin skipt sér töluvert af starfsemi bandarískra háskóla og þá hefur engu Lesa meira
Þetta vilja frambjóðendur til rektors HÍ gera varðandi spilakassana
FréttirSamtök áhugafólks um spilafíkn spurðu frambjóðendur til rektors Háskóla Íslands út í afstöðu þeirra til spilakassareksturs HÍ. Almennur vilji virðist vera meðal þeirra að skólinn fjármagni sig með öðrum hætti. „Fjárhættuspilarekstur Háskóla Íslands sætir vaxandi gagnrýni og er nú til umræðu í yfirstandandi rektorskosningum. Í svörum frambjóðenda við spurningu Samtaka áhugafólks um spilafíkn kemur fram Lesa meira
Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands
EyjanLíflegt útgáfustarf hefur verið á vegum Háskóla Íslands á þessu ári. Kennarar og nemendur við skólann eru iðnir við að búa til útgáfu rit af ýmsu tagi. Margt af því tengist rannsóknarskyldu kennara við skólann, sem er akademísk stofnun og gerir kröfur til kennara í samræmi við það. Í námsbraut í sagnfræði við Háskóla Íslands Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari
EyjanVið tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli
EyjanJaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
EyjanÍ stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi
EyjanFjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er að hluta til talnaleikur sem ekki er gott að átta sig alveg á í fljótu bragði. Þetta segir manni að líklegt sé að í frumvarpinu sé undirliggjandi þrýstingur, rétt eins og í Svartsengi, og að útgjaldatalan muni lyftast áður en frumvarpið verður að lögum. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor emeritus, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi
EyjanStytting framhaldsskólans tók ekki tillit til þess hve mikill munur er á nýtingu skólaársins hér á alandi og t.d. í Danmörku. Þegar taldir eru kennsludagar til stúdentsprófs kemur í ljós að íslenskir framhaldsskólanemendur þurftu eiginlega þetta aukaár í framhaldsskóla sem áður var hér en er nú búið að afnema. Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði Lesa meira
Stúdentar skilja ruslið eftir á götum úti – „Stúdentagarðar eru bara algjörlega skíta pleis“
FréttirGríðarlegur subbuskapur stúdenta við Háskóla Íslands er til umræðu á samfélagsmiðlum. Rusl er skilið eftir á götu og því fleygt niður af svölum á stúdentagörðum. Málið hefur verið til umræðu tvö skipti á stuttum tíma á samfélagsmiðlinum Reddit. Það er subbuskapur og rusl við stúdentagarðana, sunnan við háskólann. „Það er rusl sem fýkur út um allt! Lesa meira