KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes
Fókus18.05.2018
Hinn fjallmyndarlegi Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga saman upp að altarinu á morgun og verða þar með herra og frú. Eins og við höfum áður fjallað um er faðir Markle alveg bugaður yfir öllu fárinu í kringum þetta og treystir sér ekki til að fylgja henni í faðm bóndans tilvonandi. Hann lagðist jú undir Lesa meira
Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir
05.05.2018
Það styttist í brúðkaup Harry bretaprins og Meghan, en það fer fram 19. maí næstkomandi. Og núna er Meghan búin að velja sér brúðarkjólinn, hann er frá bresku hönnuðunum Ralph & Russo og mun konungsfjölskyldan greiða reikninginn. Brúðarkjólinn er handsaumaður og prýddur perlum og andvirðið 100 þúsund pund eða um 14 milljónir íslenskra króna. Allt Lesa meira