Þorsteinn Pálsson skrifar: Verðfall í búð reynslunnar
EyjanFastir pennarFyrir kosningarnar 2013 héldu forystumenn Framsóknar og sjálfstæðismanna því fram að krónan væri ekki vandamál. Allt ylti á hinu: Hverjir stjórnuðu. Í samræmi við það var boðskapurinn einfaldur: Fengju þeir umboð til að setjast við ríkisstjórnarborðið fengi þjóðin á móti stöðugan gjaldmiðil án verðtryggingar með sömu vöxtum og í grannlöndunum. Hin skýringin Flokkarnir tveir fengu Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur
EyjanFastir pennarÍ vikunni rataði sólskinssaga inn á vefmiðlana. Níræður maður vann tugi milljóna í Happdrætti Háskólans. Móðir hans hafði gefið honum miðann þegar happdrættið var stofnað og æ síðan hafði maðurinn greitt samviskusamlega iðgjöldin. Loksins skilaði þessi þrjóska sér í 70 milljón króna vinningi. Vonandi getur gamli maðurinn notið vinningsins og aukið eigin lífsgæði. Líklegast er Lesa meira