fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hannes Hlífar Stefánsson

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn

Fréttir
25.05.2023

Vignir Vatnar Stefánsson, nýjasti stórmeistari landsins, tryggði sér nú fyrir stundu Íslandsmeistaratitilinn í skák eftir æsispennandi bráðabana. Landsliðsflokki Skákþings Íslands lauk fyrr í dag en þar öttu tólf skákmenn kappi um titilinn eftirsótta þar sem allir tefldu við alla. Eftir ellefu daga baráttu varð niðurstaðan sú að þrír skákmenn urðu efstir og jafnir með 8,5 Lesa meira

Fékk verðlaunaféð fimmtán árum síðar

Fékk verðlaunaféð fimmtán árum síðar

Fókus
10.02.2019

„Þetta kom flatt upp á mig, enda hafði ég ekki hugmynd um að mér hefði áskotnast þessi verðlaun á sínum tíma,“ segir Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák. Hannes Hlífar situr að tafli á alþjóðlegu skákmóti í Lissabon í Portúgal ásamt kollega sínum, stórmeistaranum Þresti Þórhallssyni. Hannes sagði frá því á Facebook-síðu sinni að þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af