Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
FókusHanna Rún Basev Óladóttir er ekki bara ein af okkar færustu dönsurum og margverðlaunuð í dansheiminum, hún er einnig heimakær föndrari. Nýlega sýndi Hanna Rún fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum hvernig hún og dóttir hennar föndruðu músahús fyrir tvær jólamýs, jólaskraut sem þær keyptu og komu með heim. „Ég og Kíra mín rákum augun í tvær Lesa meira
Hanna Rún föndraði blómatré í leikherbergi barnanna – „Gert með ást“
FókusHanna Rún Bazev Óladóttir er landsþekkt fyrir fimi hennar á dansgólfinu, en hún er margverðlaunuð hér heima og erlendis í dansheiminum. Hanna Rún dansar með eiginmanni sínum Nikita og saman eiga þau tvö börn, soninn Vladimir Óla og dótturina Kíru Sif. Hanna Rún hefur sagt frá því í viðtölum að hún sé einkar heimakær og Lesa meira
Hvað segir pabbi?: Hanna Rún var uppátækjasamur orkubolti
FókusAtvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir, hefur raðað inn titlum og verðlaunum í dansinum, bæði hér heima og erlendis, allt frá því hún byrjaði að dansa sem barn. Þessa daga heillar hún sjónvarpsáhorfendur ásamt dansfélaga sínum, Bergþóri Pálssyni, í Allir geta dansað á Stöð 2. DV heyrði í föður Hönnu, gullsmiðnum Óla, sem stutt hefur dóttur sína Lesa meira
