fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hangzhou

Hlébarði hefur gengið laus nærri kínverskri stórborg í rúma viku

Hlébarði hefur gengið laus nærri kínverskri stórborg í rúma viku

Pressan
11.05.2021

Fyrir rúmri viku sluppu þrír hlébarðar úr Hangzhou Safari Park í Hangzhou í Kína. Tveir þeirra náðust um helgina en einn gengur enn laus nærri borginni en þar búa tæplega 11 milljónir. Það hefur vakið mikla reiði almennings að stjórnendur dýragarðsins leyndu því að dýrin hefðu sloppið út. BBC segir að íbúar á svæðinu hafi tilkynnt um lausa hlébarða 1. maí Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af