fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Hallgrímur Pétursson

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Ég hitti á dögunum Hallgrím Pétursson prest og sálmaskáld á rölti á Skólavörðuholtinu. Við Hallgrímur kynntumst lítillega í Kaupmannahöfn árið 1636 þegar hann kenndi kristinfræði Íslendingum sem höfðu dvalist lengi í Múslímalöndum. Hallgrímur var með nýja ljóðabók, Píslarslóð frelsarans, sem hann barðist við að koma á framfæri í jólabókaflóðinu. „Hvernig gengur?“ sagði ég. „Ekki neitt,“ Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

EyjanFastir pennar
08.02.2025

Alþingi var sett í vikunni á hefðbundinn hátt. Þingmenn hlýddu messu í Dómkirkjunni og gengu fylktu liði undir regnhlífum til Alþingishúss. Þessi siður hefur viðgengist um árabil enda engin vanþörf á guðlegri forsjá yfir þinginu. Næstu daga áttu þingmenn að hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra en öllu var skyndilega aflýst vegna veðurs. Lægðir gengu yfir landið Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

EyjanFastir pennar
27.04.2024

Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést árið 1663 liðlega tvítug að aldri. Banamein hennar voru berklar og sorg. Öll þjóðin þekkti sögu þessarar óhamingjusömu stúlku sem eignaðist barn í lausaleik með ungum presti sem átti að kenna henni latínu. Skömmu áður en hún andaðist sendi Hallgrímur Pétursson sálmaskáld henni nýorta passíusálma sína og sálminn um Dauðans óvissan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af