fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Halldór Benjamín Þorgeirsson

Þessi eru nefnd til sögunnar sem eftirmenn Halldórs Benjamíns hjá Samtökum atvinnulífsins

Þessi eru nefnd til sögunnar sem eftirmenn Halldórs Benjamíns hjá Samtökum atvinnulífsins

Eyjan
11.04.2023

Í lok mars hætti Halldór Benjamín Þorbergsson, nokkuð óvænt, sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og réð sig í starf forstjóra fasteignafélagsins Regins hf. Síðan þá hafa miklar vangaveltur verið um hver muni taka við starfinu og eru sum nöfn sögð líklegri en önnur. Svanhildur og Heiðrún Lind líklegar Tvær konur hafa verið mest í umræðunni varðandi Lesa meira

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Eyjan
15.08.2022

„Mín skoðun hefur verið, ekki bara núna heldur um árabil, að ríkið eigi að halda sig til hlés þar til kjaraviðræður eru komnar á lokametrana. Þá á ríkið að koma inn með fáar og markvissar aðgerðir sem eru til þess fallnar að loka kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Það getur ekki verið þannig að viðræður aðila Lesa meira

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Eyjan
05.01.2022

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að ljóst sé að samfélagið gangi ekki ef tugir þúsunda þríbólusettra verði innilokaðir í sóttkví. Það verði að finna leiðir til að láta hagkerfið ganga. Í því sambandi nefnir hann hugmynd um að fullbólusettir og með örvunarskammt fari í smitgát í stað sóttkvíar. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Eyjan
12.07.2021

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af