fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Halla Oddný Magnúsdóttir

Sonur Höllu og Víkings kominn í heiminn: „Hann er hraust­ur, fríður, spak­ur og veg­leg­ur“

Sonur Höllu og Víkings kominn í heiminn: „Hann er hraust­ur, fríður, spak­ur og veg­leg­ur“

Fókus
08.04.2019

Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, og Halla Oddný Magnúsdóttir, fjölmiðlakona, eignuðust son þann 3. apríl síðastliðinn. Halla deildi gleðifréttunum á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir: „Þessi dá­semd­ar­dreng­ur kom í heim­inn þann 3. apríl á slag­inu 07:17. For­eldr­arn­ir sjá ekki sól­ina fyr­ir hon­um – hann er hraust­ur, fríður, spak­ur og veg­leg­ur: 18,5 merk­ur og 53 cm. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af