fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Halla Hrund Logadóttir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Mögnum tækifærin á hverjum stað og stækkum tækifæri okkar allra

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Mögnum tækifærin á hverjum stað og stækkum tækifæri okkar allra

Eyjan
12.05.2024

Ísland á allt sitt undir því að alþjóðalög séu virt og ríki eigi friðsamlega samvinnu sín á milli. Halla Hrund Logadóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Hringbraut í aðdraganda forsetakosninga. Hún segir Ísland hafa hlutverki að gegna í tað tala fyrir friði og að hún muni sem forseti Íslands þjónað fólkinu í landinu Lesa meira

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Eyjan
30.04.2024

Nokkra athygli vakti um helgina þegar Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari sagðist hafa ákveðið að styðja Höllu Hrund Logadóttur í forsetakosningunum eftir að hafa áður stutt framboð Arnars Þórs Jónssonar þar sem hann teldi sigurlíkur Höllu meiri, miðað við fylgi hennar í skoðanakönnunum. Hann dró hins vegar stuðninginn til baka skömmu síðar en Lesa meira

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Eyjan
29.04.2024

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum og virðist nú eiga mun meiri möguleika á því að bera sigur úr býtum í forsetakosningunum 1. júní en raunin virtist vera fyrir skömmu. Halla Hrund ræðir framboð sitt í viðtali við Frosta Logason í þættinum Spjallið og þar vísar hún því á Lesa meira

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Fókus
25.04.2024

Tölvuleikjaunnendur, aðallega þó þeir sem voru upp á sitt besta um aldamótin, eru að missa sig af spenningi yfir því að einn af þeirra dáðustu drengjum eygi nú von að að enda á Bessastöðum. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills, er eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur, orkumálastjóra, sem er á mikilli siglingu í skoðanakönnunum Lesa meira

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Eyjan
21.04.2024

Eins og augljóst hefur verið undanfarna mánuði þá er það afar eftirsótt embætti að verða forseti Íslands. En jafnvel þó að draumurinn um starfið verði ekki að veruleika þá er ýmislegt upp úr því að hafa að standa í kosningabaráttunni. Sumir frambjóðendur í gegnum tíðina hafa óspart flaggað því á erlendri grundu að þeir séu Lesa meira

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Eyjan
19.04.2024

Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi, þrefaldaði fylgi sinn milli kannana Morgunblaðsins og mælist með 12 prósent stuðning samkvæmt könnun sem blaðið birti í byrjun þessarar viku. Hún virðist vera að koma sem spútnik inn í kosningabaráttuna þegar sex vikur eru til kjördags og segja má að baráttan sé nú rétt að byrja. Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir Lesa meira

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Fréttir
07.04.2024

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní. „Ég býð mig fram til embættis forseta Íslands sem fulltrúi almennings, fulltrúi fólksins í landinu. Ég ólst upp í blokk í Árbænum og varði öllum skólafríum í sveitinni austur á Lesa meira

Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta – Halla Hrund boðar til fundar á morgun

Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta – Halla Hrund boðar til fundar á morgun

Fréttir
06.04.2024

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, hefur boðað til blaðamannafundar á Kirkjubæjarklaustri á morgun kl.14.00. Fastlega má búast við því að hún muni þar tilkynna um framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þá hefur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður, tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í embættið. Í framboðsyfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera vel á veg Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Stuðningsmenn stofna Facebook-síðu um framboð Höllu Hrundar

Stuðningsmenn stofna Facebook-síðu um framboð Höllu Hrundar

Eyjan
25.03.2024

Sigurstranglegir frambjóðendur verða iðulega til í myndverumRíkisútvarpsins. Sú fullyrðing gildir um fráfarandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, sem sló í gegn á skjám landsmanna og hellti sér í kjölfarið út í baráttuna um Bessastaði. Hvort það sama gildi um Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, skal ósagt látið en hún sjarmeraði marga með frammistöðu sinni í Vikunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af