Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan18.07.2025
Ég er að læra lögfræði í einkareknum háskóla á Íslandi þar sem önnin kostar fullt af peningum. Ég er ekki að gera athugasemd, raunar mæli ég með. Það er einstaklega hugguleg aðstaða í skólanum og ég get farið á ylströnd í frímínútum. Skólinn er í nánu samstarfi við leiðandi fyrirtæki í landinu og býður upp Lesa meira
Hæstaréttardómari lifir lúxuslífi í boði auðjöfra
Fréttir10.08.2023
CNN greinir frá því og hefur eftir fjölmiðlinum Propublica að Clarence Thomas, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna, hafi síðustu 30 ár, mest allan tímann sem hann hefur setið í embætti, þegið fjölda verðmætra gjafa frá auðugum vinum sínum. Meðal þess sem Thomas hefur fengið gefins eru fjölmargar ferðir með einkaþotum, miðar í lúxusstúkur á íþróttaviðburðum, gistingar Lesa meira