Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs
EyjanRúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira
Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár
FréttirHaraldur Benediktsson, varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir gríðarleg tækifæri hjá Landspítalanum til að forgangsraða fjármunum og ekki sé líklegt að spítalinn fái aukið fjármagn á þessu ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í stað þess að setja aukið fjármagn í rekstur spítalans verði frekar horft til aðhalds í fjármálum hans. „Í síðasta Lesa meira