Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér
EyjanFastir pennarÞað kippir sér enginn upp við hugmyndir um sameiningu Menntaskólans í Reykjavík og Tækniskólans á Skólavörðuholti, sem einu sinni var kallaður Iðnskólinn í sömu borg. Ástæðan er ósköp einföld. Það hvarflar ekki að nokkurri sálu að fara fram með viðlíka vangaveltur. Það þykir aftur á móti kerfislega upplagt að leggja til sameiningu Menntaskólans á Akureyri Lesa meira
Daði Már Kristófersson: Stenst ekki að leiðrétting veiðigjalda setji allt í kaldakol
EyjanÞað er skrítið að halda því fram að leiðrétting veiðigjaldanna þannig að 1/3 hagnaðar af veiðum renni til ríkisins, eins og alltaf stóð til þegar veiðigjöldum var komið á, setji allt í kaldakol í íslenskum sjávarútvegi. Kvótakerfið og frjálst framsal felur í sér hagræðingu og samþjöppun sem gagnast þjóðarbúinu en getur verið sársaukafull fyrir fólkið Lesa meira
Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
EyjanLitlar fregnir berast af gangi stjórnarmyndunarviðræðna. Það sem þó fréttist innan úr viðræðum formanna þriggja um stjórnarmyndun er á þann veg að ekkert hefur enn þá komið upp á sem ætti að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, jafnvel á næstu tveimur vikum og þá fyrir jól. Þeir sem fá ekki að koma að stjórnarmyndunarborðinu reyna Lesa meira
Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu
EyjanSameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira
Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar
EyjanBjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nú fyrir stundu helstu áherslur sem framundan eru í rekstri ríkisins eins og þau munu birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024, sem lagt verður fram í næsta mánuði, og á komandi árum. Alls verður farið í 17 milljarða króna hagræðingu á næsta ári, sem ríkisstjórnin hefur komið sér saman um, í Lesa meira
Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs
EyjanRúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira
Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár
FréttirHaraldur Benediktsson, varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir gríðarleg tækifæri hjá Landspítalanum til að forgangsraða fjármunum og ekki sé líklegt að spítalinn fái aukið fjármagn á þessu ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í stað þess að setja aukið fjármagn í rekstur spítalans verði frekar horft til aðhalds í fjármálum hans. „Í síðasta Lesa meira