fbpx
Sunnudagur 05.október 2025

hæstiréttur

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins með Diljá Mist Einarsdóttur í broddi fylkingar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á hegningarlögum. Snúa breytingarnar að því að taka af öll tvímæli um að leyfilegt sé að dæma fólk í 20 ára fangelsi, þar á meðal fyrir manndráp. Er í greinargerð með frumvarpinu sérstaklega vísað til dóms Hæstaréttar Lesa meira

Fæðingarorlofsmál tengt bókun 35 fer beint til Hæstaréttar

Fæðingarorlofsmál tengt bókun 35 fer beint til Hæstaréttar

Fréttir
02.09.2025

Mál konu sem tapaði máli gegn ríkinu í héraðsdómi fer beint fyrir Hæstarétt. Konunni var synjað um fæðingarorlofsgreiðslur hér á landi en hún hafði búið og starfað í Danmörku og taldi sig eiga rétt á fæðingarorlofsgreiðslum hérlendis á grundvelli skuldbindinga Íslands gagnvart EES-samningnum. Héraðsdómur staðfesti hins vegar synjun ríkisins. Vísað hefur verið m.a. til þessa Lesa meira

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Fréttir
26.08.2025

Hæstiréttur hefur hafnað beiðnum Sjóvár-Almennra Trygginga hf. um leyfi til að áfrýja dómum Landsréttar, í máli þriggja einstaklinga, tveggja karla og einnar konu gegn félaginu, en þau höfðu krafist greiðslu slysabóta eftir að annar karlinn ók bifreið, sem hin tvö voru farþegar í, á ljósastaur í Reykjavík árið 2020. Tryggingafélagið neitaði að borga bæturnar á Lesa meira

Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda

Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda

Fréttir
10.06.2025

Persónuvernd hefur afturkallað hluta ákvörðunar stofnunarinnar frá 2023 sem beindist að Kópavogsbæ. Komst stofnunin þá að þeirri niðurstöðu að notkun bæjarins á svokallaðri Seesaw-kennslulausn í grunnskólum bæjarins samræmdist ekki lögum um persónuvernd og lagði stjórnvaldssekt á bæinn. Stofnunin ákvað hins vegar að taka málið upp að nýju í kjölfar dóms Hæstaréttar en hluti af afturkölluninni Lesa meira

Dæmdur nauðgari fær tækifæri hjá Hæstarétti

Dæmdur nauðgari fær tækifæri hjá Hæstarétti

Fréttir
06.06.2025

Hæstiréttur mun taka fyrir mál Ívars Gísla Vignissonar sem Landsréttur dæmdi fyrr á þessu ári í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, en Ívar hafði hins vegar verið sýknaður í héraðsdómi. Ívar var ákærður fyrir að hafa árið 2019 með ofbeldi og ólögmætri nauðung haft samræði og önnur kynferðismök við konu Lesa meira

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir skrifar: Búvörulagadómur Hæstaréttar

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir skrifar: Búvörulagadómur Hæstaréttar

Eyjan
27.05.2025

Í bloggi sem ég skrifaði á vef lagadeildar Háskólans á Akureyri 19. nóvember 2024 sl. var fjallað um niðurstöðu í svonefndum búvörulagadómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. nóvember 2024. Í dómi héraðsdóms var komist að þeirri niðurstöðu að meðferð Alþingis á frumvarpi til breytinga á búvörulögum hafi verið í ósamræmi við fyrirmæli 44. gr. stjórnarskrárinnar um Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Eyjan
24.04.2025

Landbúnaður er gríðarlega spennandi atvinnugrein og verður eins og önnur matvælaframleiðsla fyrir áhrifum af þeim óróa sem nú er á alþjóðavettvangi. Matvælaöryggi er eitthvað sem ríkisstjórnir Íslands og annarra ríkja er að skoða vel, einnig með tilliti til annarra aðfanga á borð við eldsneyti. Þá ríkir eftirvænting með niðurstöðu Hæstaréttar varðandi það hvort setning búvörulaga Lesa meira

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti

Fréttir
05.03.2025

Mál Finns Ingi Einarssonar sem var sakfelldur á síðasta ári fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar verður tekið fyrir í Hæstarétti. Finnur Ingi var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur en Landsréttur sneri dómnum við og sakfelldi hann. Landsréttur sagði framburð Finns Inga ótrúverðugan og vísaði til þess að lífsýni úr konunni hefðu fundist á getnaðarlim hans. Lesa meira

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Fréttir
29.01.2025

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríksins um að taka mál þess gegn þrotabúi fyrirtækisins Eignarhaldsfélagið Karpur ehf. fyrir. Varðar málið riftun á greiðslu 20 milljóna króna skuldar fyrirtæksins við Skattinn en það var einmitt sú stofnun sem fór fram á að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Ljóst er því að ríkið tapaði á gjaldþrotaskiptunum. Fyrirtækið, Lesa meira

Deilur útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum við ríkið fara fyrir Hæstarétt

Deilur útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum við ríkið fara fyrir Hæstarétt

Fréttir
28.01.2025

Hæstaréttur hefur samþykkt að taka fyrir tvö dómsmál á milli útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum og íslenska ríkisins. Um er að ræða fyrirtækin Huginn ehf. og Vinnslustöðina hf. Snúast dómsmálin um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem fyrirtækin urðu fyrir þegar Fiskistofa úthlutaði þeim minni aflaheimildum en skylt var samkvæmt lögum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af