Rekinn fyrir að mæta ekki í vinnuna og krafðist þá bóta
FréttirHæstiréttur hefur hafnað því að veita einstaklingi áheyrn, sem var sagt upp störfum vegna óheimilla fjarvista frá vinnu. Hafði héraðsdómur dæmt einstaklingum bætur en Landsréttur sneri dómnum við og sagði vinnuveitanda einstaklingsins hafa verið í fullum rétti við að segja honum upp og situr hann því eftir bótalaus. Í ákvörðun Hæstaréttar er hvorki einstaklingurinn né Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
EyjanLánaskilmálarnir sem Hæstiréttur dæmdi ólögmæta í vaxtamálinu eru mjög sambærilegir við skilmála í bæði Noregi og Svíþjóð. Það er ekki vandamál fyrir bankana og aðra lánveitendur að sníða lánaskilmála að þeim kröfum sem koma fram í dómi Hæstaréttar. Fyrirsjáanleiki verður meiri fyrir lántakendur með nýjum skilmálum. Nýju skilmálarnir byggja m.a. á fyrirmynd frá Hollandi en Lesa meira
Dómur yfir Ásbirni og Bessa fyrir hópnauðgun stendur
FréttirHæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar yfir tveimur mönnum Ásbirni Þórarni Sigurðssyni og Bessa Karlssyni fyrir nauðgun á ungri konu í Hafnarfirði árið 2020. Höfðu þeir aftur á móti verið sýknaðir í héraðsdómi og fengu þar af leiðandi leyfi til að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Lesa meira
Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum
FréttirTil meðferðar í Landsrétti er dómur héraðsdóms sem sakfelldi mann fyrir að ráðast á þáverandi eiginkonu sína og slá hana með spjaldtölvu. Átti atvikið sér stað í vegkanti skammt frá Hvalfjarðargöngum en konan, sem hlaut áverka, sat þá í ökumannssæti bifreiðar og dætur hennar voru í fylgd með henni. Maðurinn krafðist þess að dómari við Lesa meira
Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
FréttirNokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins með Diljá Mist Einarsdóttur í broddi fylkingar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á hegningarlögum. Snúa breytingarnar að því að taka af öll tvímæli um að leyfilegt sé að dæma fólk í 20 ára fangelsi, þar á meðal fyrir manndráp. Er í greinargerð með frumvarpinu sérstaklega vísað til dóms Hæstaréttar Lesa meira
Fæðingarorlofsmál tengt bókun 35 fer beint til Hæstaréttar
FréttirMál konu sem tapaði máli gegn ríkinu í héraðsdómi fer beint fyrir Hæstarétt. Konunni var synjað um fæðingarorlofsgreiðslur hér á landi en hún hafði búið og starfað í Danmörku og taldi sig eiga rétt á fæðingarorlofsgreiðslum hérlendis á grundvelli skuldbindinga Íslands gagnvart EES-samningnum. Héraðsdómur staðfesti hins vegar synjun ríkisins. Vísað hefur verið m.a. til þessa Lesa meira
Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
FréttirHæstiréttur hefur hafnað beiðnum Sjóvár-Almennra Trygginga hf. um leyfi til að áfrýja dómum Landsréttar, í máli þriggja einstaklinga, tveggja karla og einnar konu gegn félaginu, en þau höfðu krafist greiðslu slysabóta eftir að annar karlinn ók bifreið, sem hin tvö voru farþegar í, á ljósastaur í Reykjavík árið 2020. Tryggingafélagið neitaði að borga bæturnar á Lesa meira
Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda
FréttirPersónuvernd hefur afturkallað hluta ákvörðunar stofnunarinnar frá 2023 sem beindist að Kópavogsbæ. Komst stofnunin þá að þeirri niðurstöðu að notkun bæjarins á svokallaðri Seesaw-kennslulausn í grunnskólum bæjarins samræmdist ekki lögum um persónuvernd og lagði stjórnvaldssekt á bæinn. Stofnunin ákvað hins vegar að taka málið upp að nýju í kjölfar dóms Hæstaréttar en hluti af afturkölluninni Lesa meira
Dæmdur nauðgari fær tækifæri hjá Hæstarétti
FréttirHæstiréttur mun taka fyrir mál Ívars Gísla Vignissonar sem Landsréttur dæmdi fyrr á þessu ári í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, en Ívar hafði hins vegar verið sýknaður í héraðsdómi. Ívar var ákærður fyrir að hafa árið 2019 með ofbeldi og ólögmætri nauðung haft samræði og önnur kynferðismök við konu Lesa meira
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir skrifar: Búvörulagadómur Hæstaréttar
EyjanÍ bloggi sem ég skrifaði á vef lagadeildar Háskólans á Akureyri 19. nóvember 2024 sl. var fjallað um niðurstöðu í svonefndum búvörulagadómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. nóvember 2024. Í dómi héraðsdóms var komist að þeirri niðurstöðu að meðferð Alþingis á frumvarpi til breytinga á búvörulögum hafi verið í ósamræmi við fyrirmæli 44. gr. stjórnarskrárinnar um Lesa meira
