Frosti um frétt Hringbrautar: „Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin – Hvað gengur mönnum til?“
Eyjan26.04.2019
„Hér er því haldið fram að Orkan okkar hafi ráðið Gunnar Stein, helsta almannatengil Samfylkingarinnar, til að ráðleggja sér um PR mál. Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin :)“ Svo skrifar Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, við frétt Hringbrautar á Facebook, hvar fullyrt er að Gunnar Steinn Pálsson, einn Lesa meira