fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gunnar Randversson

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum

Fókus
17.12.2018

Gunnar Randversson, tónlistarmaður, þýðandi og ljóðskáld, hefur sent frá sér dálitla bók sem ber heitið Gulur Volvo, en Tindur gefur út. Jólabókaflóðið okkar Íslendinga er afskaplega fjölbreytt og þessi litla bók er sérstæð perla í flóðinu. Sögurnar eru afar grípandi og hnitmiðaðar, fyndnar og sorglegar í senn: „Þessar sögur eru skrifaðar á löngum tíma og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af