fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gunnar Jóhann Gunnarsson

Morðið á Gísla Þór – Foreldrar Almars Smára stíga fram – „Vinsamlega beinið hatri ykkar að þeim sem er sekur“

Morðið á Gísla Þór – Foreldrar Almars Smára stíga fram – „Vinsamlega beinið hatri ykkar að þeim sem er sekur“

Fréttir
06.05.2019

Foreldrar Almars Smára Ásgeirssonar, sem sat um stutt skeið í gæsluvarðhaldi í Noregi, grunaður um hlutdeild í morðinu á Gísla Þór Þórarinssyni í síðasta mánuði, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir sakleysi sonar síns: „Sonur okkar er frjáls vegna þess að hann er saklaus um aðild að morðinu á Gísla Þór Lesa meira

Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys

Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys

Fréttir
01.05.2019

Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem talinn er hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana um síðustu helgi með byssuskoti, neitar því að um ásetningsbrot hafi verið að ræða og segir atburðinn hafa verið slys. Hann neitar því að hafa komið að heimili Gísla Þórs með þann ásetning í huga að verða honum að bana. Lesa meira

Gunnar Jóhann játaði brotið þegar hann var handtekinn – Almar áfrýjar gæsluvarðhaldsúrskurðinum

Gunnar Jóhann játaði brotið þegar hann var handtekinn – Almar áfrýjar gæsluvarðhaldsúrskurðinum

Fréttir
30.04.2019

Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að banað bróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, aðfaranótt laugardags í Noregi, játaði brotið við handtökuna. Frá þessu greinir norska fréttaveitan VG. „Hann greindi frá því þegar hann var handtekinn, en hann hefur ekki verið yfirheyrður enn,“ segir talsmaður lögreglunnar í Finnmörk, Anja M. Indbjør, í samtali við VG. Gunnar Jóhann og Lesa meira

Almar Smári var með Gunnari í fimm tíma eftir morðið: „Ég trúi á sakleysi hans“

Almar Smári var með Gunnari í fimm tíma eftir morðið: „Ég trúi á sakleysi hans“

Fréttir
30.04.2019

Almar Smári Ásgeirsson hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Noregi vegna gruns um hlutdeild í morðinu á Gísla Þór Þórarinssyni. Samkvæmt norskum fjölmiðlum var Almar með Gunnari Jóhanni í fimm tíma eftir morðið. Gunnar Jóhann Gunnarsson, hálfbróðir Gísla Þórs, er talinn hafa skotið Gísla í norska smábænum Mehamn á sunnudag. Aina M. Indbjör, saksóknari Lesa meira

Gunnar Jóhann grunaður um að bana Gísla: „Þetta er svo hrikalega mikill missir“

Gunnar Jóhann grunaður um að bana Gísla: „Þetta er svo hrikalega mikill missir“

Fréttir
29.04.2019

Mennirnir tveir sem sakaðir eru um aðild að dauða Gísla Þórs Þórarinssonar verða leiddir fyrir dómara í kvöld. Frá þessu greinir miðillinn iFinnmark. Eins og áður hefur komið fram eru hinir grunuðu báðir íslenskir karlmenn á fertugsaldri.  Annar þeirra er Gunnar Jóhann Gunnarsson, hálfbróðir Gísla Þórs. Hann er grunaður um að hafa framið ódæðið,  en hinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af