Gunnar vill að Landskjörstjórn fresti kosningunum – „Einn af hornsteinum lýðræðisins er að allir geti nýtt sinn atkvæðisrétt“
FréttirGunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar, segir að Landskjörstjórn ætti að taka af skarið og fresta kosningum, að minnsta kosti þar sem veðrið verður verst. Ljóst sé að sumir kjósendur muni eiga í erfiðleikum með að komast á kjörstað. Hornsteinn lýðræðisins sé að allir geti nýtt sinn atkvæðarétt. Þetta segir Gunnar í pistli á Austurfrétt sem ber Lesa meira
Gunnar segist ekki beita klækjabrögðum – „Gott að vita að menn séu drukknir í vinnunni“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í dag eru sum fyrirtæki við Laugaveginn ósátt við að nafn þeirra sé á undirskriftalista Miðbæjarfélagsins í mómælaskyni við lokun bílaumferðar við helstu verslunargötur miðborgarinnar, líkt og birtist í auglýsingu í Morgunblaðinu í morgun. Talsmaður Miðbæjarfélagsins, Gunnar Gunnarsson, var sakaður um óheiðarleg vinnubrögð af eiganda Dillon sem og rakarastofunnar Barber Lesa meira