Gufunesmálið: Allar líkur á ákæru um mánaðamótin
FréttirReikna má fastlega með því að þremur eða fleiri mönnum verði birt ákæra vegna meintrar hlutdeildar þeirra í dauða Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi þann 11. mars og lést sama dag af völdum misþyrminga sem hann hafði orðið fyrir. Þrír menn hafa setið í gæsluvarðhaldi Lesa meira
Gufunesmálið: Skýrslutökum lokið og styttist í ákæru
FréttirSamkvæmt heimildum DV er skýrslutökum yfir sakborningum í Gufunesmálinu lokið og styttist mjög í að lögregla sendi málið frá sér til Héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Málið varðar andlát Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar af völdum misþyrminga sem hann hafði orðið Lesa meira
Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
FréttirGæsluvarðhaldsúrskurður yfir þremur mönnum vegna rannsóknar á andláti Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi þann 11. mars og lést sama dag, rennur út á morgun. Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá Lögreglunni á Suðurlandi, segist í samtali við DV fastlega gera ráð fyrir því að óskað verði eftir framlengingu Lesa meira
Gufunesmálið: Lífsýni úr hinum látna fundust í iðnaðarhúsnæði fyrir utan Reykjavík
FréttirLandsréttur hefur nú staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum vegna rannsóknar lögreglu á andláti Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi í byrjun mars og lést skömmu síðar af völdum misþyrminga. Hafa mennirnir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 7. maí. Samkvæmt frétt RÚV í Lesa meira
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins
FréttirHéraðsdómur Suðurlands hefur orðið við þeirri kröfu lögreglunnar á Suðurlandi að þrír karlmenn sem sætt hafa gæsluvarðhaldi vegna manndráps sem framið var í síðasta mánuði í umdæminu skuli vera áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fram kemur að í gær hafi verið farið fram á áframhaldandi Lesa meira
Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
FréttirÞrír sitja enn í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar Lögreglunnar á Suðurlandi á andláti Hjörleifi Hauks Guðmundssonar, sem talið er að hópur manna hafa fjárkúgað og misþyrmt svo hann hlaut bana af, þann 10. mars. Í nýrri tilkynningu frá lögreglu segir að karl og kona hafi verið látin laus í gær og dag en þau hafa enn Lesa meira
Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki
FréttirInda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir segir að Hjörleifur Haukur Guðmundsson, sem allt bendir til að hópur manna sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarið hafi orðið að bana fyrr í mánuðinum, hafi aldrei verið bendlaður við barnagirnd. Hinir grunuðu í málinu eru sumir tengdir við svokallaða tálbeituhópa sem hafa gefið sig út fyrir að berjast gegn barnaníðingum. Lesa meira
Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna
FréttirLandsréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir einum sakborninganna í Gufunesmálinu, en það varðar grun um manndráp hóps manna á Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn. Sakborningurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 16. apríl, í Héraðsdómi Suðurlands. Úrskurðinum var áfrýjað til Landsréttar sem ákvað að stytta lengd gæsluvarðhaldsins og er maðurinn nú úrskurðaður Lesa meira
Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað
FréttirLögreglan á Suðurlandi hefur birt nafn hins látna í Gufunesmálinu. Hann hét Hjörleifur Haukur Guðmundsson. Hjörleifur var 65 ára gamall þegar hann lést og búsettur í Þorlákshöfn. „Fyrr í dag lagði lögreglustjórinn á Suðurlandi fram kröfur fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi,“ segir í Lesa meira
Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans
FréttirSamkvæmt heimildum DV höfðu menn sem grunaðir eru um að hafa orðið 65 ára gömlum manni frá Þorlákshöfn að bana samband við náinn aðstandanda hans og kröfðu þá manneskju um að millifæra þrjár milljónir króna. Höfðu þá staðið yfir barsmíðar á manninum sem héldu áfram. Aðstandandinn neitaði að millifæra féð. Engu að síður tókst árásarmönnunum Lesa meira