Guðrún Lilja myndi bjóða Albert Einstein, Adolf Hitler, Barak Obama, Aritha Franklin og Ellý Vilhjálms í kvöldmat
Fókus20.09.2018
Guðrún Lilja Magnúsdóttir er nýr starfsmaður Menningarstofu Fjarðabyggðar og hefur komið að skipulagningu og kynningarmálum BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi sem stendur út september og er haldin á þremur stöðum á Austurlandi. Guðrún Lilja var nýlega í yfirheyrslu vikunnar hjá Austurfrétt.is. „Ég starfa sem verkefnastjóri með Körnu Sigurðardóttur, forstöðukonu Menningarstofu. Starfið mitt verður fjölbreytt enda Lesa meira