fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Guðrún Helga Sørtveit

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðrún Helga Sørtveit, áhrifavaldur og eigandi fyrirtækisins Fyrsta árið, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. September hefur verið skemmtilegur mánuður hjá Guðrúnu, en hún varð 32 ára og í afmælisferðinni fór kærasti hennar til fimmtán ára, Steinar Örn, á skeljarnar. Honum tókst að koma henni alveg á óvart og sagði Guðrún að sjálfsögðu já. Lesa meira

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“

Fókus
Fyrir 6 dögum

Guðrún Helga Sørtveit, áhrifavaldur og eigandi fyrirtækisins Fyrsta árið, glímdi við fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist dóttur sína. Hún áttaði sig ekki á því hvað væri í gangi og bar harm sinn í hljóði, en það er mjög algengt að mæður með fæðingarþunglyndi finni fyrir skömm og sektarkennd að líða svona, þar sem samfélagið gerir Lesa meira

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Fókus
Fyrir 1 viku

Guðrún Helga Sørtveit, áhrifavaldur og eigandi fyrirtækisins Fyrsta árið, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Guðrún Helga, 32 ára, og unnusti hennar, Steinar Örn, kynntust ung og hafa verið saman í fimmtán ár. Þau eiga tvö börn, fædd 2020 og 2022. Í þættinum opnar Guðrún sig um móðurhlutverkið, þegar hún fékk utanlegsfóstur sem varð Lesa meira

Guðrún á von á barni

Guðrún á von á barni

Fókus
28.07.2019

Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur og bloggari á Trendnet, á von á barni ásamt kærasta sínum, Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún birti mynd á Instagram, en hún á von á sér í febrúar. https://www.instagram.com/p/B0Tt5rMgMeA/ Guðrún Helga er vinsæl á Instagram og Trendnet þar sem hún bloggar aðallega um förðun og tísku og gefur innsýn í eigið líf.

Mest lesið

Ekki missa af