fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Guðmundur í Brim

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki

Eyjan
27.09.2025

Orðið á götunni er að það sé merkilegt hvernig allt verður að gulli í höndum sumra á meðan allt sem aðrir snerta visnar og deyr. Það hefur vart farið fram hjá neinum að undanfarnar vikur og mánuði hefur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, útgerðarmaður í Eyjum, barmað sér mikið og tárvotur kom hann í fjölmiðla og lýsti Lesa meira

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Eyjan
17.06.2025

Það eru mikil tíðindi að Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims, hafi sagt af sér formennsku í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi eftir að hafa tekið við formennsku fyrir tveimur mánuðum. Guðmundur er einn umsvifamesti atvinnurekandi landsins í sjávarútvegi og hefur byggt upp myndarleg fyrirtæki sem margir líta til sem fyrirmyndar í íslenskum sjávarútvegi. Þeir sem þekkja Lesa meira

Helmingur aflaheimilda í höndum 50 einstaklinga – tengdir í gegnum fjölskyldubönd

Helmingur aflaheimilda í höndum 50 einstaklinga – tengdir í gegnum fjölskyldubönd

Eyjan
16.06.2025

Um helmingur allra aflaheimilda í íslenskum sjávarútvegi er í eigu 50 einstaklinga, margir þeirra eru tengdir fjölskylduböndum. Þessar eignir eru að mestu í höndum fárra stórra fjölskyldna sem jafnframt fara með stjórn stærstu útgerðarfélaga landsins, að því er fram kemur í nýjustu Sjávarútvegsskýrslu Heimildarinnar. Yfirráð fárra stórfyrirtækja Stóru útgerðirnar ráða yfirgnæfandi hluta aflaheimilda. Tuttugu stærstu Lesa meira

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Eyjan
21.05.2025

Orðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu á Grundarfirði í gærkvöldi. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem fréttastofan skilur fólk eftir orðlaust yfir vinnubrögðum sem í besta falli eru slæleg. Í dagskrárkynningu var greint frá því að um fund yrði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af