Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður
FréttirLandsréttur dæmdi í dag Guðmund Elís Briem Sigurvinsson í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september árið 2021. Guðmundur Elís sem er 25 ára hefur ítrekað komist í kast við lögin og í umfjöllun fjölmiðla vegna grófra ofbeldisbrota. Dóminn má lesa hér. Nauðgunina framdi Guðmundur Elís 3. september árið 2021. Lesa meira
Guðmundur Elís dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun í Vestmannaeyjum
FréttirÞekktur ofbeldismaður, Guðmundur Elís Briem Sigurvinsson, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu í Vestmannaeyjum byrjun september árið 2021. Mbl.is greinir frá þessu en dómur í málinu hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna. Guðmundur sló konuna með flötum lófa í andlitið, reif í hár hennar, tók hana kverkataki, þannig að Lesa meira
Guðmundi Elís sleppt að lokinni skýrslutöku
FréttirGuðmundi Elís Sigurvinssyni, sem handtekinn var í gær við höfnina í Reykjanesbæ, var sleppt að lokinni skýrslutöku. Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir honum og segir Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum í samtali við Vísi: „Nei það verður ekki farið fram á gæsluvarðhald, það er ekkert tilefni til þess.“ Guðmundur Elís var handtekinn eftir Lesa meira
Guðmundur Elís handtekinn eftir að 15 ára stúlka fannst hjá honum – Dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn fyrri kærustum og barnsmóður
FréttirGuðmundur Elís Sigurvinsson, 23 ára gamall sjómaður og dæmdur ofbeldismaður, var handtekinn við höfnina í Reykjanesbæ á fjórða tímanum í dag. Vísir.is greinir frá handtöku hans. Var Guðmundur Elís handtekinn eftir að ábending barst til lögreglu um að 15 ára gömul stúlka sem leitað var að síðan í gærkvöldi gæti verið hjá honum um borð Lesa meira
Síðasta árásin var á 19 ára afmælisdaginn – „Ég er með tannafarið hans fast í kinninni, hann beit mig svo fast“
FókusKamilla Ívarsdóttir er tvítug kona í blóma lífsins en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún gengið í gegnum meira en flest okkar gerum á lífsleiðinni. Frá fjórtán ára aldri þurfti hún að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Þegar hún var sautján ára réðst hann svo hrottalega á hana að málið var rannsakað Lesa meira
Ofbeldismaðurinn Guðmundur Elís grunaður um kynferðisbrot í Eyjum – „Það sýður á mér, af hverju er honum sleppt aftur og aftur?“
FréttirGreint var frá því í gær að karlmaður væri í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli sem kom upp í heimahúsi nóttina áður. Ung kona á þrítugsaldri er þolandi mannsins en henni var flogið á neyðarmóttökuna í Reykjavík til að safna sönnunargögnum um málið. Sá sem grunaður er um kynferðisbrotið Guðmundur Elís Sigurvinsson Lesa meira
Guðmundur Elís sagður vilja bæta ráð sitt þrátt fyrir fleiri ofbeldiskærur og ítrekuð brot gegn nálgunarbanni
FréttirLandsréttur hefur þyngt refsingu í máli Guðmundar Elís Sigurvinssonar sem var í mars á síðasta ári sakfelldur fyrir gróft ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni, Kamillu Ívarsdóttur sem og fyrir að senda barnsmóður sinni grófar hótanir. Í héraði var Guðmundi gert að sæta 12 mánuðum í fangelsi en Landsréttur lengdi refsinguna í 18 mánuði. Meðal þeirra Lesa meira
Fjöldi fólks horfði á Guðmund Elís verða fyrir grófum barsmíðum – Enginn lét lögreglu vita
FréttirHrottalegt myndband gekk nýlega um netheima sem eldur í sinu en þar má sjá tvo unga menn slást af mikilli hörku. Myndbandið var tekið á Ingólfstorgi í lok maí og sýnir það mennina tvo veltast um á götuhorni Veltusunds og Hafnarstrætis. DV fjallaði um myndbandið þegar það var í hvað mestu dreifingu en samkvæmt heimildum Lesa meira
Eva stígur fram með söguna á bak við ofbeldismyndbandið – Þetta eru ástæðurnar fyrir því að Bretinn barði Guðmund Elís
FréttirFrétt með myndbandi sem sýnir slagsmál tveggja manna í miðbænum fyrir skömmu hefur vakið gífurlega athygli, en annar mannanna, sá sem fór halloka í átökunum, er dæmdur ofbeldismaður að nafni Guðmundur Elís Sigurvinsson. Guðmundur Elís var í fréttum í fyrra þegar fyrrverandi kærasta hans, Kamilla Ívarsdóttir, sagði frá hrottalegu ofbeldi sem hún hafði orðið fyrir Lesa meira
Hrottalegt myndband af slagsmálum í miðbænum í dreifingu – Dæmdur ofbeldismaður rotaður – „Do you give up? No!“
FréttirHrottalegt myndband gengur nú um netheima sem eldur í sinu en þar má sjá tvo unga menn slást af mikilli hörku. Myndbandið er tekið á Ingólfstorgi á dögunum og sýnir mennina tvo veltast um á götuhorni Veltusunds og Hafnarstrætis. Samkvæmt heimildum DV eru mennirnir á myndbandinu annars vegar breskur ferðamaður og hins vegar Guðmundur Elís Lesa meira