fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Guðmundur Birkir Pálmason

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fyrirtækið GBN-2024 ehf. gjaldþrota. Úrskurðurinn var kveðinn upp þann 7. nóvember síðastliðinn og auglýstur í Lögbirtingablaðinu í dag. Skiptafundur er auglýstur þann 13. febrúar 2025. Fyrirtækið, sem áður hét Kírópraktorstöð Reykjavíkur ehf, var stofnað utan um kírópraktorstarfsemi Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur undir áhrifavaldsnafni sínu Gummi Kíró. Nafni fyrirtækisins Lesa meira

Gummi kíró ekki hræddur við álit annarra – „Mín ritskoðun er bara samviska mín og mitt nánasta fólk“

Gummi kíró ekki hræddur við álit annarra – „Mín ritskoðun er bara samviska mín og mitt nánasta fólk“

Fókus
10.07.2023

Guðmundur Birkir Pálmason kírópraktor, betur þekktur sem Gummi Kíró segist aldrei hafa látið neikvæðar athugasemdir hafa mikil áhrif á sig. Gummi, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar , segir fólk ekki mega láta neikvæðasta fólkið á internetinu stýra því hvað maður gerir: ,,Ég er í raun mjög lítið í að ritskoða mig eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af