fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Guðlaugur Þór Þórðarson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
Í gær

Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann og fyrrum ráðherra til margra ára fyrir það Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Hrumleiki og elliglöp eru meðal fjölmargra yrkisefna Hávamála: Óminnishegri heitir sá er yfir öldrum þrumir. Hann stelur geði guma. Gleymska hrellir aldraða og stelur persónuleika þeirra. Þetta vita allir sem hafa umgengist gamalt fólk með minnistruflanir. En fleiri hliðar eru á minnisleysi en óminnishegrinn. Gerpla Halldórs Laxness fjallar um skáldið Þormóð Bessason Kolbrúnarskáld og ódauðlegt Lesa meira

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nokkra athygli vakti í morgun þegar Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mætti í viðtal við Helga Seljan í þættinum Morgunglugginn á Rás 1. Guðlaugur Þór hefur eins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrt undanfarna daga að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu(ESB) hefði verið formlega afturkölluð og geti því ekki talist virk. Hann kom hins vegar Lesa meira

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að sorg og eftirsjá sumra fyrrverandi ráðherra, sem nú eru í áhrifalítilli stjórnarandstöðu sé áþreifanleg þessa dagana. Með harmrænum hætti horfa þeir brostnum augum aftur til fortíðar og grípa hvert tækifæri til að tjá sig opinberlega um um eftirmenn sína á ráðherrastólum og finna þeim allt til foráttu. Einna mest áberandi Lesa meira

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
24.04.2025

Innan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Eyjan
16.02.2025

Fátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Eyjan
12.02.2025

Græna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Eyjan
11.02.2025

Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira

Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB

Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB

Eyjan
10.02.2025

Umburðarlyndi gengur út á að hafa umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru ósammála manni. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins á að vera hægt að ræða öll mál, líka Evrópumálin og aðild að ESB. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, segir mikilvægt að Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir út af landsfundi og segir ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til formanns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af