Orðið á götunni: Kappið ber fegurðina ofurliði hjá Sjálfstæðismönnum
EyjanÁ forsíðu Morgunblaðsins í dag er uppsláttur um að verið sé að hækka erfðafjárskatt. Talað er við Guðlaug Þór Þórðarson. þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem hneykslast á því að ríkisstjórnin sé „að hækka alla þá skatta sem hún mögulega getur.“ Heldur hann því fram að „áformaðri hækkun erfðafjárskatts“ hafi verið laumað inn í frumvarp fjármálaráðherra um breytingu Lesa meira
Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“
FréttirGuðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gagnrýninn á þau áform ríkisstjórnarinnar að hækka erfðafjárskatt samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Guðlaugur er í viðtali á forsíðu Morgunblaðsins vegna málsins og gagnrýnir hann sérstaklega að umræddri hækkun hafi verið haldið frá fjárlaganefnd og almenningi. „Það er augljóst að fyrirætlun ríkisstjórnarinnar Lesa meira
Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
EyjanErfitt er að trúa fréttum sem birtar hafa verið um að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og fyrrum ráðherra, hyggist taka þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í janúar nk. og skora þannig Hildi Björnsdóttur á hólm, en hún er ákveðin í að sækjast áfram eftir efsta sæti flokksins í borginni. Orðið á götunni hefur verið að Guðlaugur Lesa meira
Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanBúist er við átakafundi í Verði, fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, næsta mánudag. Þá verður ákveðin aðferð við val á lista flokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum, vorið 2026. Gert er ráð fyrir því að stjórn Varðar muni leggja fram tillögu um leiðtogaprófkjör, en að kosið verði um sex næstu sæti, hvert fyrir sig, á fulltrúaráðsfundi. Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
EyjanÞað eru Sjálfstæðismenn sem hafa staðið í vegi fyrir lagningu Sundabrautar og tafið í áraraðir og ekkert komst á skrið fyrr en þeir viku úr samgönguráðuneytinu. Hluti söluandvirðisins þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar seldi Símann skömmu fyrir hrun var ætlaður í gerð Sundabrautar. Peningarnir voru geymdir í Seðlabankanum og töpuðust allir, ásamt fé fyrir nýjum Landspítala Lesa meira
Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins
EyjanÞað er ekkert leyndarmál að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, er ekki í stuðningsmannaliði Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins. Hildur er góð vinkona Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og studdi hana með ráðum og dáð í formannsslagnum þar sem Guðrún fór með sigur af hólmi. Guðrún fór hægt af stað sem formaður og lagði ekki í að Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita
EyjanKominn er upp mikill titringur innan stjórnmálaflokkanna í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna sem verða 16. maí í vor. Einhverjir oddvitar ætla að hætta á meðan aðrir segjast staðráðnir í því að leiða flokka sína í gegnum kosningarna. Ekki er titringurinn minnstur hjá Sjálfstæðismönnum. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins, sem tapaði tveimur borgarfulltrúum í kosningunum 2022 heldur galvösk Lesa meira
Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sjálfstæðismenn myndu grípa það tækifæri með báðum höndum að fá að stjórna í borginni. Guðrún er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt forvitnilegt ber á góma. Í þættinum var Guðrún annars vegar spurð út í slæmt gengi Sjálfstæðisflokksins í borginni á undanförnum árum og Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanKjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira
