Gaui fékk vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu Rússlands og Íslands
Fókus26.10.2018
Guðjón Sigmundsson eða Gaui litli ræður ríkjum á Hernámssetrinu í Hvalfirði. Á miðvikudag fékk hann afhenta vináttuorðu í sendiráði Rússlands. „Það var hátíðleg stund í sendiráði Rússlands í gær. Ég fékk afhenta vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu milli Rússlands og Íslands fyrir framlag okkar til að halda á lofti minningu um skipalestirnar sem fóru frá Lesa meira