fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Guðbjörg Magnúsdóttir

Guðbjörg Magnúsdóttir látin

Guðbjörg Magnúsdóttir látin

Fréttir
27.09.2023

Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona er látin, 49 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Guðbjörg andaðist föstudaginn 22. september síðastliðinn í Osló í Noregi en þar hafði hún verið búsett ásamt fjölskyldu sinni undanfarin ár. Guðbjörg kom víða við á sínum söngferli með ýmsum hljómsveitum auk þess að gefa út efni á sjálf. Þá tók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af