Grindavík sígur um 5-7 sentímetra á sólarhring – Misfella í malbiki í fyrradag var orðin sprunga í gær
FréttirVíðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að Grindavík sé að síga um 5 til 7 sentímetra á sólarhring. Ljóst sé að mikil vinna sé fyrir höndum næstu mánuði jafnvel þó atburðarásin sem nú er í gangi hætti í dag. Stór svæði í Grindavík séu hættuleg yfirferðar vegna þess hversu sprungin þau eru. Þetta kom fram í máli Lesa meira
Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag
FréttirAlmannavarnir voru að senda frá tilkynningu um skipulag á aðgangi íbúa að Grindavík í dag til að nálgast helstu eigur. Aðeins þeir íbúar sem enn hafa ekki komist inn á svæðið munu fá leyfi til þess í dag. Tilkynningin er eftirfarandi: „Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag Lesa meira
„Hvernig sem allt fer í Grindavík mun enginn liggja óbættur hjá garði svo lengi sem hann er tryggður“
Fréttir„Hvernig sem allt fer í Grindavík mun enginn liggja óbættur hjá garði svo lengi sem hann er tryggður,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson, formaður stjórnar Náttúruhamfaratrygginga Íslands (NTÍ), í samtali við Morgunblaðið í dag. Búið er að leggja mat á verðmæti vátryggðra eigna í Grindavík og samkvæmt því nemur verðmætið 150 milljörðum króna. Er hér fyrst Lesa meira
Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga opnar í Tollhúsinu
FréttirÁ morgun miðvikudaginn 15. nóvember opnar Ríkislögreglustjóri, í samstarfi við Rauða krossinn og Grindavíkurbæ, þjónustumiðstöð í Tollhúsinu í Reykjavík, opið verður frá kl. 12-18 á morgun. Verkefni þjónustumiðstöðvar felast í stuðningi við íbúa Grindavíkurbæjar og aðra sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir áhrifum jarðhræringanna á Reykjanesi. Þar er boðið upp á samveru og kaffitár Lesa meira
„Það þarf að byggja varnargarð utan um okkur fólkið í Grindavík“
FréttirHulda Jóhannsdóttir, eiginkona, móðir, amma og skólastjóri Heilsuleikskólans á Króki er ein þeirra tæpu 4000 þúsund íbúa Grindavíkur sem er í algjörri óvissu um framtíðina. Hulda skrifaði pistil fyrr í dag sem hún gaf DV góðfúslega leyfi til að deila. Þar ræðir Hulda um skólastarfið sem er nú í biðstöðu, áfallið sem Grindvíkingar eru í Lesa meira
Upplifunin í Grindavík í gær var óraunveruleg fyrir Petru Rós
Fréttir„Ég þurfti að fara í Super Mario tölvuleikjaheilann til að finna réttu leiðina heim, það þurfti að fara krókaleiðir, lokað hér, þá þurfti maður að snúa við og beygja þarna, ég þurfti að keyra í S eða Z til að komast heim. En heima hafði bara aðeins verpst upp gangstéttin fyrir framan húsið, annars leit Lesa meira
Rýma Grindavík – Gasmælar sýndu of há gildi
FréttirAf öryggisástæðum er verið að rýma Grindavík í þessum töluðum orðum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Misvísandi upplýsingar bárust þó um tíma því Almannavarnir virtust afturkalla rýminguna. Ástæðan fyrir rýmingunni var sú að gasmælar Veðurstofunnar við bæinn sýndu aukið SO2 gildi, sem er ein af mögulegum vísbendingum þess að eldgos gæti Lesa meira
Myndband Björns Vals frá Grindavík vekur heimsathygli – „Ef þú heyrir sírenur þá bara strax út úr bænum“
FréttirTónlistarmaðurinn og framleiðandinn Björn Valur var einn af Grindvíkingunum sem hefur komist heim til að sækja eigur sínar og aðrar nauðsynjar. Hann birti myndband frá deginum á TikTok sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðeins þrír tímar eru liðnir síðan hann birti það en það hefur nú þegar fengið rúmlega 60 þúsund í áhorf og prýðir Lesa meira
Tilkynning til Grindvíkinga sem þurfa að sækja nauðsynjar eða gæludýr – „Ekki fara ef þú þarft ekki nauðsynlega að fara“
FréttirLögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að heimila Grindvíkingum sem sækja þurfa nauðsynjar á heimili sín, sem og fyrirtækjum sem hafa starfsstöðvar í bænum, aðgang að Grindavík í dag. Hver aðili mun hafa fimm mínútur og minnir lögreglustjóri á að þetta úrræði sé aðeins til að sækja gæludýr og nauðsynjar, og hafa beri í huga að Lesa meira
Athyglisvert myndband sýnir hvernig Grindavík var byggð yfir gamlar sprungur – „Nýju fersku sprungurnar eru í nákvæmlega sama fari og þær gömlu“
FréttirRakel Rún Karlsdóttir er meistaranemi í eldfjallafræði og hún hefur birt myndband á TikTok þar sem hún rekur að Grindavíkurbær sé í raun byggður ofan á sprungu sem þegar var til staðar. Með því að horfa aftur í tímann inn á kortavefnum map.is megi sjá að sprunga hafi legið þvert yfir Grindavíkurbæ, eins og hann Lesa meira
