fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Grímur Atlason

Grímur furðar sig á íslensku lífeyrissjóðunum – Mikill munur á Íslandi og Danmörku

Grímur furðar sig á íslensku lífeyrissjóðunum – Mikill munur á Íslandi og Danmörku

Eyjan
09.09.2024

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, furðar sig á fjárfestingarstefnu íslenskra lífeyrissjóða. Í Danmörku fjárfesta lífeyrissjóðir í óhagnaðardrifnum leiguíbúðum og búa til heilbrigt leiguumhverfi en á Íslandi fjárfesta þeir í gróðafyrirtækjum sem eyðileggja húsnæðismarkaðinn. Grímur segir þetta í færslu á samfélagsmiðlum. Innblásturinn var gönguferð í gær fram hjá gamla vinnustaðnum sínum í Kaupmannahöfn, Hørsholmsgade 20. En þar vann hann fyrir 25 Lesa meira

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Eyjan
12.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur í hyggju að setja löggjöf um þvingandi meðferð sjúklinga. Henni má aðeins beita í algerum undantekningartilvikum, meðalhófs verði gætt þegar ákvarðanir um beitingu þvingana verða teknar og eftirlit verður haft við beitingu slíkrar meðferðar. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir það vonbrigði að Embætti landlæknis styðji beitingu þvingana. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Grímur innblásinn hugmynd frá Steingrími J: „Treysti því að Vestfirðingar berjist fyrir þessari réttmætu kröfu“

Grímur innblásinn hugmynd frá Steingrími J: „Treysti því að Vestfirðingar berjist fyrir þessari réttmætu kröfu“

Eyjan
04.02.2019

Grímur Atlason, fyrrverandi bæjarstjóri í Bolungarvík, framkvæmdarstjóri Iceland Airwaves og frambjóðandi Vinstri grænna, er gagnrýninn á sinn fyrrverandi formann, Steingrím J. Sigfússon, þegar kemur að umræðunni á Bakka við Húsavík. Eins og fram hefur komið fóru útgjöld ríkisins til atvinnuuppbyggingu vegna kísilversins á Bakka 96 prósent fram úr áætlunum og kostuðu skattgreiðendur alls um 4,2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af