Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanEitt af því sem aðgreinir smásölu frá t.d. fjármálageiranum er hraðinn sem er í smásölunni og svo nálægðin við viðskiptavininn. Hægt er að taka ákvarðanir hratt á meðan mikið reglugerðarfargan ræður ríkjum í bankageiranum. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, á að baki reynslu í bæði upplýsingatækni og bankageiranum. Hún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanÞað er mikilvægt að kaupmaðurinn sé í beinum tengslum við kúnnana og sé sjálfur á gólfinu. Í Prís eru boðleiðirnar stuttar og hægt að bregðast fljótt við ef einhverju þarf að breyta. Prís hefur verið ódýrasta matvöruverslun landsins í heilt ár, alveg frá opnun, en það er ekki á kostnað upplifunarinnar. Fólki finnst gott að Lesa meira
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
EyjanÞegar Prís opnaði fyrir ári neituðu sumir birgjar að selja versluninni vörur og ýmsum bolabrögðum var beitt til að leggja steina í götu þessarar nýju lágvöruverðsverslunar, sem víða kom að lokuðum dyrum. Nú hefur Prís verið ódýrasta verslun landsins í heilt ár og þegar verið var að undirbúa afmælishátíðina fyrir síðustu helgi komu hins vegar Lesa meira
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanPrís niðurgreiðir nokkur vörunúmer til að geta boðið þær vörur ódýrara en aðrir. Stærri aðilar á matvörumarkaði eru með sérstök framleiðslufyrirtæki á sínum vegum og þó að markaðsráðandi fyrirtæki megi ekki selja vöru með tapi út úr búðinni geta þau selt hana með tapi frá framleiðslufyrirtækinu til verslunarinnar. Þau geta flutt tapið á milli fyrirtækja Lesa meira
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
EyjanTollar rugla markaðinn mikið og þó að því sé oft haldið fram að búið sé að fella niður nær alla tolla á innflutningi til Íslands þá fer því fjarri að svo sé. Við erum með gríðarlega háa verndartolla á ýmsar landbúnaðarafurðir sem hafa mikil áhrif á verðlag matvöru hér á landi. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Lesa meira
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanUm þessar mundir er ár liðið frá því að lágvöruverðsverslunin Prís opnaði í turninum í Smáralind. Haldið var upp á afmælið með pompi og prakt um helgina enda full ástæða til. Prís hefur frá fyrsta degi verið ódýrasta matvöruverslun landsins, samkvæmt verðkönnunum. Margt hefur verið reynt til að gera verðsamanburð milli Prís og annarra verslana Lesa meira